Færsluflokkur: Ljóð
Afhverju?
1.6.2009 | 02:21
Afhverju erum við
afhverju er svart ekki kalt eða súrt eða blátt kerti?
afhverju er einn en ekki neinn
afhverju er smjör ekki lampi
afhverju er rennibraut fyrir gardínur en ekki skó
afhverju er mál til hvers
afhverju er ég .....
svona
og gult blóm út á túni
og grænir kallar sem brenna upp í æðum
í æði
í æðiskasti
í hrífuskaft á hvolfi og servítettuhringi með köflum en ekki blómum
í rafstraumseindarfrumufóteindarnifteind
og lotfnetahræ á húsþökum sem flöktra í vindi
leiðir heiladrepandi rafskautsbylgju í heila
á þér
og mér
afhverju er fullkomið ekki eða er það ekki eða hvað
AFHVERJU
HA?!?!
hvað!?
afhverju er svart ekki kalt eða súrt eða blátt kerti?
afhverju er einn en ekki neinn
afhverju er smjör ekki lampi
afhverju er rennibraut fyrir gardínur en ekki skó
afhverju er mál til hvers
afhverju er ég .....
svona
og gult blóm út á túni
og grænir kallar sem brenna upp í æðum
í æði
í æðiskasti
í hrífuskaft á hvolfi og servítettuhringi með köflum en ekki blómum
í rafstraumseindarfrumufóteindarnifteind
og lotfnetahræ á húsþökum sem flöktra í vindi
leiðir heiladrepandi rafskautsbylgju í heila
á þér
og mér
afhverju er fullkomið ekki eða er það ekki eða hvað
AFHVERJU
HA?!?!
hvað!?
Ljóð | Breytt s.d. kl. 02:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Extra djúpar pælingar í rigningarsumri
30.5.2009 | 00:45
þríeynd í tvíeyndarundureynd
er í einni tvær í þriðju fjórir og áfram yfir allt samt ekkert en afhverju og hvað hvers vegna
AFHVERJU HVER
getur enginn talað hérna
rafeindarstraumar í gegn og hvert svo áfram
vaxandi
andvarpandi
ég hitti konu sem sagði ljósaperupakki og klaustur
nei hulstramotta eða nefskynjun í hljóði
með hljóðum
en engri lykt
rísandi hæll
það er létt yfir þunganum í dag, kannski eini dagurinn til að lifa
kannski síðasti dagurinn til að lifa
er þetta að lifa
RÍFÐU MIG Á HOL OG HENTU ÞVÍ Í ÞURRKARANN
settu lifrina bakvið gula nærbolinn í kommóðunni og þá munu allir draumar þínir rætast
svo mæltu þrettán stafgöngumenn á lyngdalsheiði árla síðdægurs um maínótt í desember
þegar lundarnir sleiktu snákaskinnið
og yfir
það var ekki mér að kenna...
er í einni tvær í þriðju fjórir og áfram yfir allt samt ekkert en afhverju og hvað hvers vegna
AFHVERJU HVER
getur enginn talað hérna
rafeindarstraumar í gegn og hvert svo áfram
vaxandi
andvarpandi
ég hitti konu sem sagði ljósaperupakki og klaustur
nei hulstramotta eða nefskynjun í hljóði
með hljóðum
en engri lykt
rísandi hæll
það er létt yfir þunganum í dag, kannski eini dagurinn til að lifa
kannski síðasti dagurinn til að lifa
er þetta að lifa
RÍFÐU MIG Á HOL OG HENTU ÞVÍ Í ÞURRKARANN
settu lifrina bakvið gula nærbolinn í kommóðunni og þá munu allir draumar þínir rætast
svo mæltu þrettán stafgöngumenn á lyngdalsheiði árla síðdægurs um maínótt í desember
þegar lundarnir sleiktu snákaskinnið
og yfir
það var ekki mér að kenna...
Ljóð | Breytt s.d. kl. 01:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)